Ég veit ekki hvernig Voipbuster virkar, en Skype virkar þannig að til að hringja í síma (hvort sem það er fastlínusími eða gsm) þá þarf eigandi skypereikningsins að borga, ekki sá sem móttekur símtalið. Það þarf enga sér tengingu á síma til að það sé hægt að hringja í hann úr tölvu, ólíkt því sem sá sem svaraði á undan mér er að halda fram ef ég skil hann rétt. Bætt við 9. desember 2008 - 18:29 VoIP er annars bara Voice Over Internet Protocol, sem sagt raddflutningur yfir internetið....