Munurinn er sá að venjulegir (t.d. gömlu Pentium) örgjörvar eru stakir, ss. bara einn örgjörvi sem sér um útreikninga. Í dual core örgjörva eru þeir tveir, í quad core eru þeir fjórir. Performance munurinn felst almennt í því að: 1) Ekki allt styður quad örgjörva, sérstaklega leikir. Einungis allra nýjustu high-end leikirnir styðja þá, ég veit ekki um neinn leik nema Crysis sem styður quad en það gætu verið komnir fleiri núna. Mynd- og þrívíddarvinnsluforrit á borð við Photoshop og Maya eru...