Þegar þú ræsir tölvuna ætti að koma fljótlega á skjáinn hvaða takka þú þarft að ýta á til að fara inn í BIOS setupið (hjá mér er það DELETE en gæti verið e-r annar takki hjá þér). Verður að vera snöggur að ýta á hann, ef þú nærð því ekki þá bara restarta strax. Frekar augljóst hvernig það er gert þegar þú ert kominn inn í setupið.