Já, ég las fyrstu bókina. Önnur bókin situr ólesin uppi í hillu, ég hef hreinlega ekki geð í mér í að lesa meira af þessari seríu. Þáverandi kærastan mín las hana og sagði mér að hún væri enn verri en sú fyrsta, sem kom heim og saman við það sem ég hafði heyrt annars staðar frá.