Vilda Mánnu og Sinner's Serenade virðast við fyrstu hlustanir ekki vera neitt spes reyndar, átti aðallega við Chaotic Beauty og A Virgin and a Whore, sem lofa mun betru. Það áhugaverðasta við fyrstu tvo diskana þeirra er að Burning Flames' Embrace var á Nightwish smáskífunni* Sacrament of Wilderness. *“Split” samkvæmt víðustu skilgreiningu, en venjulega eru splits með hljómsveitum sem eru tiltölulega líkar, þetta var bara tilraun til að reyna að markaðssetja tvær minna þekktar metalsveitir...