Nefninlega ekki. Átján ára einstaklingur er sjálfráða og má drekka, hann má bara ekki verða sér löglega út um áfengið (nema FINNA það, sem er dáldið sketchy). Þetta er fáránlegt ósamræmi í lögunum, hef aldrei skilið hvers vegna í ósköpunum þetta er svona, en svona er þetta víst.