Frábær hátíð. Hápunktar: Changer, Vicky, HAM, Brain Police. Honourable mentions: Agent Fresco, Mammút, Sólstafir (fíla þá í svona 10-15 mínútur í einu en verð fljótt þreyttur á þeim). Bætt við 13. júlí 2009 - 01:29 Fökk, ég held að Changer hafi eignast sálina í mér. Búinn að vera með Fields of Fear á heilanum síðan snemma á föstudagskvöldið…