Moonspell eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana, annars er á playlistanum mínum líka: Nightwish, Sonata Arctica, Mercenary, After Forever, Within Temptation, Arch Enemy, Anathema, Edguy, Elvenking, Dream Theater, For My Pain…, Gamma Ray, Tarot, Rhapsody og Tristania. Hlusta jafnt á þennan playlista heima meðan ég spila WoW, browsa netið, eða í strætó í iPodinum eða bara hvar sem er.. breyti samt reglulega.