Eitthvað tæplega 60, held að það séu 57 í geisladiskamöppunni minni. Svo gott sem allt metall. Ég reyni að kaupa allt sem ég get með Nightwish (á allar 5 breiðskífurnar þeirra, live diskinn, 2 minicd og 2 smáskífur), Sonata Arctica (á allar 4 breiðskífurnar, live diskinn og 1 smáskífu), Moonspell (á 5 breiðskífur, síðasta kemur bráðlega), Mercenary (á Everblack og 11 Dreams) og Elvenking (sem ég á ekkert með ennþá en myndi hiklaust kaupa allt sem bæðist). Ég kaupi diska með sveitum sem mér...