Ah, skil þig. Ég var reyndar einmitt að pæla í þessu í gær, var að skoða hin ýmsu character módel í “create new character” hluta leiksins.. tók eftir að kvenkyns orkar eru ekki beinlínis beinar í baki, heldur bognar í hina áttina.. mjög furðulegt. Þeir hefðu átt að bjóða upp á nokkur mismunandi líkamsmódel fyrir hvern kynþátt, þannig að t.d. ekki allir orkar væru bognir í baki og karlkyns mennskir galdramenn þyrftu ekki að líta út eins og Ahnold tha Governator…