Ég hef ekki hlustað á neina af þessum plötum, gæti það hugsanlega en ég hef ekki mikinn áhuga á að reyna. Ég hreinlega fíla ekki bandarískan metal í heild, hef ekki heyrt í einni einustu bandarísku metalsveit sem ég virkilega fíla. Allt það besta er frá Evrópu; Nightwish, Sonata Arctica, After Forever, Moonspell, Gamma Ray, Tarot, Elvenking, Edguy, Mercenary, Rhapsody, Within Temptation og fleiri. Reyndar, jú, man það núna, Dream Theater eru víst bandarískir. Þeir eru undantekningin sem...