Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: H.I.M

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/HIM_%28band%29 Wikipedia skilgreinir þá sem “Alternative Rock” og það er ekki umfjöllun um þá á www.metal-archives.com, svo ég álykta að þeir teljist ekki metall. Þrátt fyrir það verð ég að segja að ég hef ekkert sérstakt á móti þeim, hlusta svosem ekkert á þá að ráði en á þó tvö lög með þeim; Solitary Man og Wicked Game, sem ku vera cover.

Re: Frumsamið Warlock talent tree

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Gaur, ég var að djóka í þér >_< “Talent tré” er líka kallað “talent build” og er nokkurs konar listi yfir þá talents sem ákveðinn character mun hafa þegar hann kemst á lvl 60. Talents eru, ef þú ekki vissir, hæfileikar sem þú getur lært þegar þú hækkar upp á 10. level og hvert level eftir það.

Re: Frumsamið Warlock talent tree

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er svona tré sem maður sáir, þá vaxa á því nýjir hæfileikar fyrir characterinn. Eða þúst, ekki.

Re: Kaupa account

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Gaur, leikurinn = accountinn. Með hverjum leik sem þú kaupir úti í búð fylgir 1 stk CD-key. Með hverjum CD-key er einungis hægt að stofna einn account. Svo jafnvel þó þú viljir bara fá accountinn hefur gaurinn sem þú keyptir af ekkert að gera við leikinn lengur því hann getur ekki stofnað nýjan account, án þess að kaupa nýjan leik með nýjum cdkey. Þar af leiðandi muntu ekki finna neinn sem vill selja þér accountinn ódýrar en hann keypti hann á, sem er 4-5000 kr eftir því hvar hann verslaði.

Re: Kaupa account

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bíddu… afhverju ætti einhver að selja account *ódýrar* en hann keypti cd-keyinn á? Ef hann er búinn að spila eitthvað á accountinum og levela charactera ætti hann að vera *meira* virði en hann var ónotaður og tómur. Þetta er svona eins og.. tja, að biðja einhvern um að selja sér skrifaðan geisladisk á minni pening en tómi diskurinn kostaði, eða málverk á minna en striginn kostaði. Og svona fyrir utan það er ólöglegt að selja accounts…

Re: Your Session has timed out

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta hefur ekkert með tíma að gera og allt að gera með sýrutrippið sem vefsíðan signup.wow-europe.com er á.

Re: The reason why Metallica was always better than Megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er þetta ekki komið ágætt af metallica vs megadeth þráðum? >_< Plís, einhver stjórnandi, stoppaðu þessa vitleysu.. ekki það að það sé neinn að neyða mann til að lesa þetta… Don't mind me…

Re: Error

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ah. Ég vissi reyndar að þetta var blizzard-specific fæll en reiknaði með að hann væri movie fæll vegna þess að mér tókst einhvern tímann að opna bíómynd úr WC3 sem var á því formi með Windows Media Player-draslinu.

Re: Your Session has timed out

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var einmitt að hjálpa vini mínum að gera account í gærkvöldi.. ég tók tímann, 2 klst. Haltu bara áfram að reyna, það tekst á endanum. Þessi síða er sko ekki bara í hassi, hún er í einhverjum mun harðari efnum… blizzard með skít upp á bak að vanda.

Re: Error

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
.mpq er movie fæll, svo það er væntanlega eitthvað vesen með þannig fæl. Mæli með að reinstalla áður en þú felur örlög þín Blizzard Custemer Support á hönd.

Re: Könnun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Úje, Lost Vikings var snilldar leikur.. elska referencin í hann í WoW líka, allir 3 gaurarnir eru í Uldaman :)

Re: class

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
BWAHAHAHAAHHAHAHAHAHA! Paladin? Góður? Hah, ég vinn paladins *alltaf* (nema hann sé amk svona 4 levelum yfir mér). Paladins góðir, haha…

Re: Vs. Trend?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Say whaaat?

Re: Patch 1.7 og RP-PvP serverinn ???

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ok. Við ætlum að spila Allies, svona til tilbreytingar. Vonandi verða ekki of margir á sömu skoðun… endilega spilað þú horde :p

Re: Alliance í Org

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það eru tveir dauðir, naktir dvergar fyrir framan aðalhlið Orgrimmar á Earthen Ring. Mér væri svosem sama, þannig séð.. ef annar þeirra héti ekki “Runkkari” >_

Re: Patch 1.7 og RP-PvP serverinn ???

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég spurði að því sama fyrir minna en viku.. Niðurstaðan var: líklega á næsta miðvikudag. Hugsanlega síðar. Ég ætla sumsé líka að spila á þessum server þegar hann kemur, með 2 vinum mínum. Á að spila Horde eða alliance?

Re: Healing Potion

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mæli með að þú lesir þér til um hvernig leikurinn virkar á www.wow-europe.com áður en þú reynir að spila hann… Þyrftir ekki að spyrja um svona einfalda hluti ef þú myndir hreinlega lesa þá sjálfur þar sem þeir standa nú þegar :)

Re: BM-DM

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað eru þeir þá, ef þeir eru ekki blackmetall? Bara forvitni, ég hlusta sama og ekkert á blackmetal og hef yfirleitt skilgreint hann út frá CoF, en nú segir einhver að þeir séu ekki blackmetall? Einhver rökstuðningur fyrir því?

Re: Metallica vs megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef ekki hlustað á neina af þessum plötum, gæti það hugsanlega en ég hef ekki mikinn áhuga á að reyna. Ég hreinlega fíla ekki bandarískan metal í heild, hef ekki heyrt í einni einustu bandarísku metalsveit sem ég virkilega fíla. Allt það besta er frá Evrópu; Nightwish, Sonata Arctica, After Forever, Moonspell, Gamma Ray, Tarot, Elvenking, Edguy, Mercenary, Rhapsody, Within Temptation og fleiri. Reyndar, jú, man það núna, Dream Theater eru víst bandarískir. Þeir eru undantekningin sem...

Re: Metallica vs megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bíddu vó, bara vegna þess að ég hef aðra skoðun en þú á tveim hljómsveitum er ég þá þroskaheftur? Það er VEL hægt að fíla (ekki með ý :p) hvoruga sveitina, láttu ekki svona.

Re: Metallica vs megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mér finnst nú bara vanta “bæði jafn mikið sorp” takka í þessa könnun.

Re: d&d races

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég spila oftast menn eða álfa, en hef líka gaman af dvergum og fleiru inn á milli.

Re: d&d races

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það má bjarga hálfálfum með því að gefa þeim skill point bónusinn sem manneskjur fá. Hinir aumingjalegu “bónusarnir” sem þeir fá eru reyndar líklega ekki eins nytsamlegir og auka feat á fyrsta leveli, en sleppur samt. Lítið líka á grey hálforkana. Þeir sitja uppi með samtals -2 í stöttum (reyndar er spurning hvort +2 str sé ekki betra en 2 cha og 2 int, en það er umdeilanlegt) og ekkert nema darkvision til að vega upp á móti.

Re: Vill kaupa acc.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
…BT?

Re: Realm

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Úff, hvað eiga að koma margir svona korkar? >_< Ég spila á Dunemaul, það eru 2 íslensk guild þar: Shadowblades (mitt) og Sons of Loki. Við erum með einhverja 15 spilara (flestir með nokkra chars) eða svo, fleiri í SoL en lægra levels að meðaltali, held ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok