Ég er búinn að vera að vinna í að levela shaman alt, er að byggja hann á 31/20/0 pvp/pve grind buildi, amk meðan ég levela. Tek Enhancement upp á flurry, twohanded vopn og það allt augljóslega, man ekki nákvæmlega hvernig Elemental talentarnir lenda (ekki byrjaður á því tré) en það virðist nokkuð straight-forward: Shock línan, svo þetta sem bætir eldingar og einhverjir uppfyllingartalents inn á milli til að ná upp í.. hvað það nú heitir lokatalentið. Ugh, nenni ekki að byggja það tré á...