Það er nú ekki beint leyndur staður, þeas það er ekkert exploit að komast þangað, en það hafa samt örugglega ekki margir gert það sem ég gerði einu sinni: Synda frá Tanaris, suður fyrir Kalimdor og á land í Feralas (hei, mér leiddist :p). Á leiðinni, sirka suður af Silithus, er smá land bútur og einhverjar eyjar þar sem er yfirgefið tauren þorp, og hellir á einum stað. Með réttu myndavélarsjónarhorni er líka hægt að sjá í gegnum vegginn þar í einhver göng sem líkjast myndum sem maður hefur...