Íslensku, ensku, frönsku, skandinavísku (nógu vel til að skilja, en ekki tala hana), get reddað mér á esperanto held ég, smá rússnesku, smá latínu. Og ég tók einu sinni kvöldnámskeið í finnsku, man samt bara stikkorð þaðan. Ég er ekki viss um að það myndi virka að taka kennslubók í öðru máli, því að önnur mál hafa önnur málfræðiatriði og aðrar áherslur.