Tjah, minn smekkur fer nú almennt ekkert mjög langt frá metalnum en fer stækkandi. Queen, Nick Cave, Muse, Blues Brothers OST, Focus, Guns'n'Roses, Pétur Ben, Raveonettes, Telepathetics, The Smiths, Antonin Dvorák, Dmitri Shostakovits… og örugglega eitthvað fleira sem ég man ekki eftir.