Hmm, reyndar ef ég skil reglurnar rétt, þá þarf maður aldrei að eyða punktum í að bæta skill. Hins vegar, ef þú varst í career sem var með skill X á listanum, og skiptir í annað career sem er líka með skill X, þá máttu eyða 100xp og bæta þig í skillinum, eða þú getur sleppt því því að þú ert nú þegar með skillinn. Hins vegar er þetta skill ‘kerfi’ hálf kjánalegt, það skal viðurkennast… Að annaðhvort kunna eitthvað, og geta þá notað það á sama stigi og alla aðra skilla sem nota sama statta...