Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Jæja

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hananú, þar fór eini stjórnandinn sem ég veit til að sé virkur. Kviðspark í þann liggjandi mann sem þetta áhugamál er orðið :/

Re: Shadowrun 3rd ed.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Verri en fyrsta prentun af nýjasta editioninu af GURPS (7?), Character bókinni? Hún var svo illa bundin að fólki sem hafði keypt hana var send ný bók, betur bundin, ókeypis. Sem er ástæðan fyrir því að ég á hana. Bróðir minn fékk nýja :)

Re: Forrit til að teikna upp kort ?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Takk :) Ég kunni ekkert á forritið þegar ég byrjaði, og hefði örugglega gert það aðeins betur ef ég hefði kunnað aðeins meira, en hei, þetta dugir mér. Bara fikta. Gangi þér vel! Bætt við 26. nóvember 2007 - 18:18 BTW, þetta kort er ekki í fullri stærð, fann enga síðu þar sem maður getur uploadað mynd sem er yfir 3000x3000 pixelar :(

Re: WHFRP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hmm, reyndar ef ég skil reglurnar rétt, þá þarf maður aldrei að eyða punktum í að bæta skill. Hins vegar, ef þú varst í career sem var með skill X á listanum, og skiptir í annað career sem er líka með skill X, þá máttu eyða 100xp og bæta þig í skillinum, eða þú getur sleppt því því að þú ert nú þegar með skillinn. Hins vegar er þetta skill ‘kerfi’ hálf kjánalegt, það skal viðurkennast… Að annaðhvort kunna eitthvað, og geta þá notað það á sama stigi og alla aðra skilla sem nota sama statta...

Re: Forrit til að teikna upp kort ?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Úps, www.getpaint.net ekki .com.

Re: Forrit til að teikna upp kort ?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég teiknaði mitt með penna á (nokkur) A3 blöð, skannaði inn og notaði svo Paint.NET til að lita og gera fínt. Útkoman er hér. Paint.NET má nálgast á www.getpaint.com, eða þú getur notað PhotoShop ef þú hefur aðgang að því.

Re: Sannleiki um D&D.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Skil ekki alveg hvað þú átt við með að það ‘vanti Fantastic Element í double-axe’ en hins vegar er fræðilega ómögulegt að berjast með henni (ásamt fleiri double-vopnum… Spiked Chain er gott dæmi) án þess að stórslasa sjálfan sig í leiðinni. Hvernig sveiflar maður 3-6 metra langri gaddakeðju um sig án þess að verða að hakkabuffi í leiðinni ef ég má spyrja?

Re: Gera eithvað á móti Smáís

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jú, við getum sniðgengið SMÁÍS með því að kaupa ekki tónlist nema beint af listamönnunum.

Re: Á hvað ertu að hlusta...

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nightwish - Dead to the World

Re: Bloodstorm Blade

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ef characterinn dó ekki heldur sheetið eyðilagðist, endurbyggðu hann bara á nýtt blað með leyfi stjórnanda. Það er oft ágætt að eiga online útgáfu af sheetinu sínu á t.d tangledweb.net eða sambærilegri síðu ef eitthvað svona gerist ;)

Re: Bloodstorm Blade

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kurdor er bara þurs, hunsaðu hann bara, það er lang best.

Re: Vantar hjálp strax!

í Tungumál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Væri nær að spyrja hvernig hún er á íslensku (þungarokk), því að ‘metall’ er einungis íslenskun á enska heitinu metal eða heavy metal.

Re: Annar bitur torrent þráður

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Góðan daginn. Ég vildi bara láta ykkur kurteislega vita að héðan í frá mun ég sniðganga vörur frá ykkur vegna framgöngu ykkar gegn IsTorrent síðustu daga. Ég tek það fram að ég sjálfur hef ekki svo mikið sem heimsótt það vefsetur, hins vegar nota ég sambærilegar erlendar síður, t.d. piratebay.org. Svo lengi sem internetþjónustur á Íslandi bjóða tengingar með ótakmörkuðu erlendu niðurhali eru erlendar torrent-síður hreint út sagt betri fyrir íslenska notendur að öllu leiti (t.d. úrvali) fyrir...

Re: WHFRP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þér að segja hef ég séð bæði notað. Persónulega finnst mér WHFRP meika meiri sens út frá skammstöfuninni WHFB fyrir WarHammer Fantasy Battles. Nennirðu annars að hætta að rífast út af smáatriðum á þráðunum mínum?

Re: Bloodstorm Blade

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Endilega, bara þegar þú hefur tíma.

Re: Bloodstorm Blade

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mig svimar aðallega. Setningarnar hjá þér eru mjög ruglingslegar, og eftir að hafa lesið þetta tvisvar yfir er ég ekki viss um hvað þú varst að reyna að segja, annað en “þessi class er öflugur” án þess að sýna það á sannfærandi hátt. Ekki það að maður hafi efni á að kvarta undan greinum hérna, það er svoddan skortur á þeim.

Re: Bloodstorm Blade

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hef áhuga.

Re: hellar Klaustur kastalr etc.etc.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ekki mikið. Mest wilderness eða urban ævintýri hjá mínum hóp, einhverjir kastalar og e-ð inn á milli samt.

Re: WHFRP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ah. “Allt” semsagt. Bætt við 20. nóvember 2007 - 16:42 Svona fyrir forvitnis sakir, hvernig myndirdu gera Curse of Tzeentch i GURPS? (Afsakadu skort a islenskum stofum, er a skolatolvu i London)

Re: WHFRP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hverjir eru helstu gallarnir við við kerfið að þínu mati?

Re: Assassin/backstab

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mæli með að þú gúglir bara og finnir BG2 spjallborð einhvers staðar á netinu, og spyrjir þar.

Re: Banna

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ekki málið. Bara svo þú vitir það var ég að tilkynna þig til vefstjóra.

Re: Banna

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Stolin kennitala leyfir þér ekki að vera með skítkast og meirimáttarkennd. Við höfum ekkert að gera við svona lið hérna á Huga.

Re: Banna

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
0_o Var ég að tala við þig? Nei, ég átti við þursinn hann blurb sem hefur ekki gert annað en að skíta yfir eitt áhugamálið síðan hann lét fyrst sjá sig hérna á huga. Miðað við undirskriftina þína ertu hins vegar sammála blurb, sem gerir þig að vitleysingi og líklega hnakka líka, svo hypjaðu þig.

Re: Warhammer 40.000: Dawn of War: Soulstorm

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Töff. Ég er einmitt að byrja á Chaos campaigni á Normal í Dark Crusade eftir að hafa unnið sem Tau á Easy… Kúl að það sé að koma nýr aukapakki, þó að, eins og einhver sagði hérna fyrir ofan, Sisters of Battle er þriðji Imperial herinn, en það eru ekki ennþá komnir Tyranids :(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok