Ah, já, maður á nú nokkrar góðar minningar úr Munchkin. Man t.d. þegar manneskjan við hliðina á mér henti Divine Intervention spilinu, og ég, sem var cleric, resurrectaði það og vann :) Svo munu kærastan mín og vinur minn sjá til þess að við vinahópurinn munum aldrei gleyma þegar þau unnu bæði í einu vegna þess að annað þeirra var álfur og hjálpaði hinu… álfar svindla :/