Hvernig fartölvu ertu með? Ég lenti í þvílíku veseni með það sama hjá mér, Dell Inspiron tölva, netkortið er á henni (man ekki hvað það heitir) hreinlega neitar að samþykkja WEP lykla. Þegar ég tók WEP identification af og lét MAC address læsingu duga virkaði þetta fínt. Bætt við 9. júní 2008 - 14:10 Vissulega ekki jafn öruggt net, en það var það eina sem mér tókst að gera í stöðunni.