Mig grunar reyndar að Planescape muni snúa aftur, það var vinsælt setting og WotC hafa sagst ætla að gefa út eitt setting á ári. Fyrstu tvö verða það FR og Eberron, svo er aldrei að vita nema þeir komi með þessi gömlu, góðu: Dark Sun, Planescape, Al-Qadim og svo framvegis. Great Wheel pælingin er svosem áhugaverð út af fyrir sig, en mér finnst nýja kosmólógían einhvern veginn mun áhugaverðari, persónulega. Sjálfur held ég að ég muni örugglega nota hana í grunninn í næsta campaigni sem ég...