Tek fram að ég hef ekki spilað þetta ennþá og mun líklega ekki gera það í bráð, en eftir að hafa rennt í gegnum PHB pdfinn sem ég er með þá verð ég að segja að þetta lítur betur út en ég þorði að vona. Sér í lagi er wizardinn (minn uppáhalds class frá því í AD&D 2nd edition) ekki jafn screwed og ég bjóst við. Jújú, Vancian casting er farið, og hann á í erfiðleikum með að halda göldrum uppi lengur en 1 round (ég fíla sustain mekaníkina), en hann getur ennþá gert áhugaverða hluti og uppfyllt...