Ef þú ferð inn í Tools->Addons þá ættirðu að sjá öll gömlu addonin líka, og merkt sérstaklega við þau sem virka ekki með Firefox 3. Svo geturðu farið inn á addons.mozilla.org og leitað að þeim sem virka ekki, ef skyldi vera að þau væru til undir aðeins öðru nafni (ég var t.d. með Aquatint Black theme-ið á mínum, sem var ekki uppfært fyrir 3, en Aquatint Black Gloss virkar, sem er nánast alveg eins..).