Nei, alls ekki, aðalmálið væri ein ríkisstjórn sem sér um að jafna kjör fólks með því að deila skattekjum þangað sem þeirra er mest þörf - Hvað er réttlætið í að eyða milljörðum í vegaframkvæmdir hér þegar fólk í þróunarlöndum hefur ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni eða nauðsynlegum lyfjum, hvað þá meiru? Ég tel að þetta sé næsta stig í samfélagsþróun mannsins (byrjuðum í ættbálkasamfélagi, sem þróaðist í lítil konungdæmi, sem þróuðust í stærri heimsveldi, sem síðan brotnuðu upp aftur...