Ég sé ekkert í þessum ummælum sem er annað en bláköld staðreynd. Dæmdur glæpamaður, check. Mútuþægur, check. Dæmdur fyrir umboðssvik, check. Iðraðist aldrei, check. Upphefur sjálfan sig, check. Stórslys, check. Ætti að hafa vit á því að halda kjafti, check. Allt fullkomlega rétt. Hvers vegna ætti hún að borga skaðabætur fyrir að segja sannleikann í útvarpi? Ástæðan fyrir því að Árni getur verið á þingi er sú að meðan Ólafur Ragnar skrapp til útlanda gat handhafi forsetavalds (var það ekki...