Hvar kom fram að hann ætlaði að spila þetta? Hann var bara að fikta með að setja þetta saman ef ég skildi upprunalega póstinn rétt, ‘thought experiment’ eins og það er kallað. Hann er nýr í D&D og er einfaldlega að fá hjálp með að skila LA og RHD, sem er ekki beint einfalt að ná í fyrstu tilraun :p Mögulega ætlaði hann líka að nota þetta sem NPC, sem er allt annar handleggur..