Get svosem ekki sagt það. Fékk hann fyrir 2 árum eða svo og notaði hann þá, svo dó power supplyið í tölvunni og ég endaði á að replacea það aldrei. Megnið af innviðum tölvunnar var úrelt drasl á þeim tíma og ég var á leiðinni út í nám svo ég hafði ekkert að gera við borðtölvu hvort eð er, var bara með lappa. Núna er ég kominn heim til að vera, og er að undirbúa kaup á almennilegri vél (sjá þráð sem ég stofnaði hér á /velbunadur og annan á vaktinni). Ég mun, eins og ég sagði, nota þennan skjá...