Komið í ljós, eftir samskipti við webmaster á síðunni, að ástæðan er líklega sú að síðan er flutt á nýjan server. Þessi nýi server er með IPtölu á bili sem var nýlega úthlutað, svo íslenski Vodafone nameserverinn þekkir hana ekki ennþá. Hann ætti að gera það, en gerir það ekki af einhverri ástæðu. Búinn að tala við þá og er bara að bíða eftir að fá e-ð svar…