Það er samt ekki öll þjóðin að missa sig yfir einhverjum orrustum í Eve. Ég lít á þessa tvo hluti jöfnum augum - báðir bara áhugamál. Eða, ég myndi gera það ef þeim væri ekki svona mismunað, handbolta gert hátt undir höfði á meðan mörgum öðrum valid íþróttum, tölvuleikjum, söfnunaráráttum og öðrum áhugamálum er það ekki, og því á ég það til að líta meira niður á handboltann (sama á við um fótbolta, körfubolta og aðrar high-profile íþróttir).