Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Houses of the Blooded mynd dagsins 23. ágúst

í Spunaspil fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ven skrifa tilfinningar með stórum staf: Ást, Hatur, Hefnd!

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Haha, það væri pæling. Ekki er þessi kennari Jói í MH? Minnir að hann hafi sagt e-ð svona einhvern tímann..

Re: HD 4870 til sölu

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ah. Eru þau komin í búðir hér eða?

Re: HD 4870 til sölu

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvers vegna ertu að selja það? Bara forvitni, er með tvö 4850 kort sjálfur sem standa sig ágætlega ^^

Re: Glass bead tutorial?

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Effectinn: https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/6111 Get ekki linkað beint á mynd af effectinum, en hún er þarna vinstra megin. Þetta eru reyndar allt kúlur þarna, en það hlýtur að vera hægt að setja þetta, eða e-ð svipað, á aðra fleti. Wallpaper: http://s241.photobucket.com/albums/ff58/Swooper86/?action=view&current=KrathBW.jpg Geturðu reddað þessu? Ef svo er, þá væri það snilld :)

Re: ÉG!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Djö. FAIL. >_

Re: ÉG!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Tvö ár, ekki eitt, og: http://www.hugi.is/kynlif/articles.php?page=view&contentId=6010267

Re: Áfram Ísland!

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Heyr heyr.

Re: Áfram Ísland!

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ugh, vona bara að þeir tapi þessu. Handbolti fær alveg nógu mikla athygli þó þessir vitleysingar fari ekki að vinna gullverðlaun. *partypooper*

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er nú ýmislegt fleira sem Íslendingar eru góðir í sem fær ekki verðskuldaða fjölmiðlaathygli. Ég get nefnt t.d. þegar Íslendingar tóku gull í held ég öllum flokkum sem þeir kepptu í (og fullt af silfri og bronsi líka) á Norðulandameistaramótinu í skylmingum með höggsverði fyrir nokkrum árum - varla minnst á það í blöðum eða fréttum. Ekkert minnir mig. Svo þá er umræðan komin í hring - hvað er það við handboltann sem fólki finnst svona óskaplega merkilegt? Þetta var rhetoric (ísl?)...

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Verst að mikið af aðdáendunum gera það ekki.

Re: Behemoth tilkynna tónleikaplötu

í Metall fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er ekki ‘löggild’ enska í dag veit ég amk, annars myndi maður sjá það víðar. Ef það var notað á miðöldum þá er það einfaldlega vegna þess að á þeim tíma voru ekki til neinar reglur um samrýmda stafsetningu. Á þeim tíma skrifaði fólk bara eftir því sem það fannst því heyra og samkvæmt þeirra skilningi á hvernig ætti að bera ákveðna stafi fram. Ef þeir ætluðu að vera samkvæmir sjálfum sér þá myndu þeir skrifa öll orð jafn vitlaus og þetta, ekki bara ‘ov’ sem gerir þetta bara kjánalegt....

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er samt ekki öll þjóðin að missa sig yfir einhverjum orrustum í Eve. Ég lít á þessa tvo hluti jöfnum augum - báðir bara áhugamál. Eða, ég myndi gera það ef þeim væri ekki svona mismunað, handbolta gert hátt undir höfði á meðan mörgum öðrum valid íþróttum, tölvuleikjum, söfnunaráráttum og öðrum áhugamálum er það ekki, og því á ég það til að líta meira niður á handboltann (sama á við um fótbolta, körfubolta og aðrar high-profile íþróttir).

Re: Houses of the Blooded mynd dagsins 23. ágúst

í Spunaspil fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er stafsetningarvilla í þessu. Orðið ‘Love’ er skrifað með litlum staf :p

Re: Fartölvukaup

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég get mælt með Dell Inspiron línunni, hef átt tvær þannig sjálfur. Borgar aðeins meira en fyrir sambærilegar t.d. Acer tölvur, en færð það í þjónustu í staðinn. Hef heyrt að fólk sé almennt ánægt með HP vélarnar, en get ekki hugsað mér að nota ThinkPad sjálfur, einfaldlega af því að mér finnst þær svo steinaldarlegar í hönnun - skarpar brúnir og matt-svartar… ugh. >_< Menntaskólinn minn átti líka svona tölvur og lánaði þær út til nemenda fyrir ákveðin verkefni, get ekki sagt að góðar...

Re: Fartölvukaup

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Vegna þess að merkið segir til um gæðin að ákveðnu leiti, hvað varðar endingu, bilanatíðni, þjónustu og annað. Dell t.d. hafa góða þjónustu hérlendis gegnum EJS, en Acer hafa nánast ekkert support hér á Íslandi. Sama ástæða og fólk kaupir svona mikið af Toyotum síðustu ár. Lág bilanatíðni og topp þjónusta, þó að út af fyrir sig væri kannski bíll frá einhverju öðru merki (segjum Nissan) ‘betri’, þá hefur IH ekki sama stuðning og þjónustu við eigendur og Toyota umboðið býður.

Re: Swapping file

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ókei, ef ég skil þetta rétt er Page File-inn þinn að nota upp allt RAMið og allt lausa plássið á harða diskinum. Hreinsaðu aðeins til á harða diskinum og stækkaðu RAMið þitt því það er líklega ekki að duga fyrir það sem þú ert að gera. Eða þessi ‘cabinet file’ er corrupted, sem ég veit ekkert hvernig þú getur lagað öðruvísi en með reinstalli á stýrikerfinu :-S

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Stuttbuxur og stuttermabolur - fáklæddari en meðalmaður úti á götu amk :p

Re: Hjálp

í Windows fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Avira Anti-Vir er góð, losaði mig a.m.k. við draslið sem hafði safnast á lappann og Avast! réð ekkert við. Gúglaðu þetta bara.

Re: Behemoth tilkynna tónleikaplötu

í Metall fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvað er málið með að skrifa ‘Ov’ í stað ‘of’? Eitthvað kvlt dæmi eða..?

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Frumlegt, en innihaldslaust :p

Re: Blokkaður á MSN?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ugh. Ojæja, mátti reyna.

Re: Hjálp

í Windows fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hvaða vírusvörn ertu að nota til að skanna?

Re: Laun?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er ekki með tímakaup þar sem ég var í sumar (og síðasta sumar), en ef ég reikna út frá mánaðarkaupi þá… ~1450kr á tímann, vann í notendaaðstoð (tech support) í ríkisstofnun. Bætt við 22. ágúst 2008 - 22:08 Og ég er 22 ára.

Re: Handboltaleikurinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Djöfull er ég sammála ykkur. Öll þjóðin að missa sig yfir hóp af sveittum, fáklæddum karlmönnum að kasta tuðru á milli sín. I just don't swing that way… Ég held líka að það sé að verða kominn tími á að fólk átti sig á að íþróttir eru bara leikir, ekkert annað. Handbolti er ekkert merkilegri en tíu ára krakkar í skotbolta í leikfimi, nema ef ske kynni að vera fyrir þá fáránlegu staðreynd að fullorðnir karlmenn fá þarna borgað fyrir að leika sér, en börnin ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok