Hmm, held að mér hafi fundist Cyanide betra. Þetta lag failar líka á Lagasmíði103. Leiðinleg og róleg byrjun. Ef lag byrjar ekki vel þá spóla ég yfir það, nema restin af því sé þeim mun andskoti betri (dæmi um slíkt lag væri t.d. A Fair Judgment með Opeth). Þetta lag, þó það sé ekki neitt ótrúlega slæmt, er ekki nógu gott til að maður nenni að hlusta á byrjunina. Eða það finnst mér að minnsta kosti.