1: Já, en ekki svo miklu. Hópstærðin sem miðað er við í reglubókunum er stjórnandi + 4 spilarar, en þrír er allt í lagi líka. Þetta er greinilega 3.5 sem þið eigið þar sem barbarian er ekki ennþá til í 4E. 2: Það er eitthvað sem þið verðið bara að komast að sjálfir með æfingu, myndi ég segja. Haldið bara áfram og prófið að rótera aðeins hver stjórnar milli campaigna, þá kemst hver og einn að því hvort hann fílar betur að stjórna eða spila. Vonandi er einhver sem er góður í...