Ég er reyndar nokkuð sannfærður um að efnahagsástandið sé bara nokkuð gott á Íslandi, það að hver Íslendingur skuldi mikinn pening kemur málinu nefninlega ekkert svakalega mikið við. Fólk hér á landi heldur að það geti bara tekið endalaus lán, biðgreiðslur, raðgreiðslur o.s.fr til að kaupa nýja bíla, íbúðir, breiðtjaldssjónvörp og Guð má vita hvað en er síðan svakalega hissa á að eiga engann pening. Ég held að það séu mjög, mjög margir sem hafi fórnað getunni til að “kaupa láúsí...