Ehh, reyndar gilda vopnalög um eftirlíkingar af vopnum. http://www.althingi.is/lagasofn/127a/1998016 .html 2. gr. Ákvæði laga þessara gilda um: a. skotvopn, b. skotfæri, c. sprengiefni, d. skotelda, e. önnur vopn, svo sem hnúajárn, örvaboga, högg-, stungu- eða eggvopn, rafmagnsvopn, gasvopn og táragasefni, f. efni og tæki sem samkvæmt skilgreiningu 1. gr. teljast ekki til skotvopna, skotfæra, sprengiefna eða skotelda en hafa svipaða eiginleika og verkanir og g. eftirlíkingar þeirra vopna sem...