Kommon: Duck Tales, Doug og Inspector Gadget seríurnar eru búnar að vera í endursýningum í mörg, mörg….mörg ár. Legend of Zelda og Super Mario Super Show hafa líka verið endursýndir í nokkur ár en þó ekki jafn lengi og hinir þættirnir. Winnie The Pooh hefur alltaf verið reglulega sýndur á RÍKISSJÓNVARPINU! Chip 'n Dale Rescue Rangers og Back to the Future eru samt góðir þættir sem er ekki búið að sýna mjög oft en Captain Nintendo er slæm þáttaröð þó að hún hafi ekki verið sýnd mjög oft. Ef...