Mér fannst Pamela bara töff hjá Leno, hún svaraði vel fyrir síg, hún sagði fyndna brandara(sem er nokkuð sjaldgæft hjá gestum Jay Lenos) og mér fannst setningin: “I'm in for a good time, not a long time.” snilld. Mér finnst fólk aðeins of fljótt að ráðast á hana fyrir það að láta sprauta í tútturnar, Negotiator skrifar eins og hún sé eitthvað að reyna að fela það, sem hún hefur aldrei gert, sjálfur held ég að það sé nokkuð skiljanlegt að hún vilji ekki tala um brjóstin á sér í sjónvarpinu....