Jæja…þetta með að þú sért svolítið þéttur að þá held ég að ef að fólki líkar við einhvern, þá líkar því við manneskjuna sjálfa….ekki útlitið. Ég er sjálf frekar lítil og fíngerð, en hef samt sem áður átt tvo þétta kærasta ^^ Og eru það einu tveir kærastar mínir…. Ef hún elskar þig þá elskar hún þig fyrir það sem þú ert, ekki það sem þú lítur út fyrir að vera(as in súkkulaði gaurinn með sixpackið sem allar hinar stelpurnar vilja deita) Ég ráðlegg þér þó að halda áfram að reyna að komast í...