Ég verð að segja þér, mér finnst þú hugrakkur! OG það að það skipti nokkuru máli hver þú ert…þá gerðir þú þetta….það er meira en þessir aular hérna fyrir ofan…Danni Skuggi og Benni hnífur eða whatever! Ég veit ekki hvort þú heitir Bjarni eða Þröstur, eða hvort þú sért með bleikt hár eða ekki….og það ætti bara ekki að skipta nokkuru máli! =D Ég vona að einhver hafi skellt sér á þetta því það eru ekki margir strákar sem myndu þora þessu. Sama hver þú ert, þá ertu betri en þessir “cool” gæjar...