fer nú eftir því hvað þú kallar drama? Það eru auðvitað alltaf vandamál sem koma upp, rifrildi og ósætti og þess háttar. Enda án þess að rífast við kærastann/kærustuna þá læri þið ekki að sættast og fyrirgefa, sem er stór partur af sambandi. Ef þú átt við svona halda framhjá drama, vina drama og annað því líkt, þá er það eflaust bara einhver óheppni….eða óþroski. Svo, endilega skilgreindu drama ögn betur og þá get ég eflaust skilað betra svari.