Til að byrja með vil ég segja þér að þú átt ekki að hætta að tala við manneskju sem fær þig til að líða vel, sama hve miklar andstæður þið eruð. Og veistu, ef þið væruð lík, þá yrði þetta ekki spennandi til lengdar. Oft er sagt, og ég tek undir það, að adstæður eru einmitt fólkið sem passar best saman. Ef þið hefðuð allar sömu skoðanir og sömu reynslu, sama bakgrunn….væri þá eitthvað mikið sem þið gætuð deilt með hvort öðru? Ég ráðlegg þér að bíða kannski örlítið lengur….ef hún segir þér...