Það hafa eflaust margir velt þessu fyrir sér, og margir hafa komið með kenningar um ástina. Sumir segja að þetta sé hugmynd sem byggist á því að vera ekki einn, og því ekki einmanna. Aðrir segja þetta vera tilfinning sem byggist á öllu og/eða engu. Ást er tilfinning sem þú finnur fyrir. Margar tegundir ástar eru til. Sem dæmi, að þá elskaru foreldra þína allt öðruvísi en maka þinn. Þú elskar innig börnin því á mun “sterkari” hátt en annað í heiminum. (Auðvitað er til fólk sem er öðruvísi, og...