nei alls ekki…. Ég er bara að segja að þú getur ekki sagt að ást sé að deyja fyrir einhvern þegar þú veist ekki hvernig það er að missa maka þinn. Kvölin við það að standa eftir er mun meiri en það að fá frið í dauðanum. Og ég er núna, á meðan ég held mér á lífi, að lifa fyrir hann líka. Ég sagði það, áður en hann dó, að ég myndi deyja fyrir hann. En þetta er mun meira en það sem maður heldur. Ég er í raun að segja fólki að nota ekki stór orð nema að vita alveg hvað er að baki. Miðla...