óöryggi vill oft skemma sambönd. Ég myndi nú bara að taka þessu rólega… Ef að hann hefur fyrirgefið henni eitthvað sem hún gerði (fer samt eiginlega eftir því hvað það er….) og vill bara ekki vera með óþarfa leiðindi við hana, þá myndi ég nú bara láta kyrrt liggja. Ef hann er samt eitthvað að flörta þá er þetta alvarlegra… En eins og þú sagðir sjálf, hann er með þér og hann elskar þig…. ef hann vildi vera með henni, væri hann þá ekki þar núna? Ef það er eitthvað sem er óþolandi, þá eru það...