Jæja, til að byrja með vil ég taka það fram að þetta sé hin ágætis grein hjá þér, þrátt fyrir það að ég er mikið ósammála. Fyrst vil ég nefna það að þetta eru ekki 10 reglur, heldur boðorð. Það er mjög mikill munur á reglum og boðorðum. Þú getur brotið reglur en ekki boðorð. Einnig það sem þú segir um það að þú farir til vítis hjá öðrum guðum. Í okkar trú (kristni) að þá fer trúarjátningin ein, á mis við sig. Í henni segir; Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Ég trúi á...