'Love is not love which alters when it alteration finds.' When life gets hard, when things change, true love remains the same. - Brooke Davis, wedding speech(one tree hill) Þetta meikar alveg sens, varð bara að skjóta þessu með. Annars er ástin ólýsanleg. Annars hefur maður oft heyrt “ég gæti ekki lifað án þín” og það skilgreini ég alltaf sem mikla hrifningu… þá segir maður margt, án þess að vita mikið betur. Ástin blindar ekki, heldur lýsir upp veginn. Það er hrifningin sem blindar mann....