ég fór að pæla í þessu rétt fyrir 16 ára aldur. Var að fara að byrja að búa þá og svona… Ég hugsaði svona við og við um þetta….þar til fyrir síðasta sumar, þá hugsaði ég um að geyma þetta í svona 2 ár. Núna er ég eins tilbúin og ég tilbúin get orðið til að eiga börn, og ekki nema 19 ára. En ég veit samt að það myndi henta mér betur að bíða í svona ár, en EF til þess kæmi, þá væri ég vel tilbúin í það. En jú, þetta er MJÖG eðlilegt….