Jú, þau skipta máli. Ef þú vilt til dæmis komast inní skóla á borð við MR eða Versló þá skipta þau máli. Ef þú vilt komast í Hraðbraut þá skipta þau máli. Ef þú vilt taka þetta á sem styðstum tíma. Einnig ef þú vilt fara á spes braut, þá gæti það skipt máli. Það eru ekki allir sem sætta sig við kerfið sem er í Fb, Fá og fleirum. Sumir vilja fara í bekkjakerfi (þá með jafnöldrum), þá skipta þessar einkunnir máli. Og svo hafa sumir einfaldlega svona mikinn metnað. Endilega kynntu þér allt áður...