Ef þú lætur manneskju fá, segjum 20 myndir. Manneskjan ætti að velja 5 myndir. Þú þekkir engan á myndinni. Auðvitað veluru “fallega” fólki… Þ.e. það sem er næst því að vera einhver hollywood persóna. Aftur á móti, ef 10 af þessu myndum eru vinir þínir. Þá myndiru auðvitað velja 5 vini þína sem þér þykir vænst um. Ég verð að segja ða ég var voðalega svona “dómhörð” á útlit. Sagði eflaust oft við vini mína “sérðu þennan þarna…? íhíhíhíhí” *bendir á einhvern lúða útí bæ* En svo kynntist ég...