Jiminn eini! Aldrei heyrt “komdu fram við náunga þinn eins og þú vilt að hann komi fram við þig”? Þessvegna finnst mér í lagi að leiðrétta fólk, því ég myndi vilja að sá og hinn sami myndi leiðrétta mig. Ég man ekki eftir því að hafa sagt að þú hafir ekki kynnt þér lesblindu - heldur bara bent þér á að það ER hægt að vinna á henni. Veit alveg um nokkur dæmi. Davis aðferðin er viðurkennd vinnuaðferð bæði gegn lesblindu, fólki sem les hægt, námstækni og fleira. Veit ekkert um hvaða kenningu þú...