Hræðilegt að heyra með drenginn en til hvers er styrktarsjóðurinn eiginlega? :S Hef ekki skilið svona nema hjá veikum börnum, fólki sem þarf að koma undir sig fæti eftir alvarlega bruna eða börn sem hafa misst báða foreldra. Eða jú, þegar fólk með sjúkdóma á við krabbamein deyr og styrkurinn fer þá í sjóð fyrir krabbameinssjúka. En þegar fólk sviptir sig lífi, hvert fer þá peningurinn?