Ég ætla að ráðleggja þér að spjalla bara við hana og biðja hana um hreinskilið svar um það hvort hún sé ánægð. Ef hún er ekki ánægð að þá myndi ég bara bjóða henni það svigrúm sem hún þarf. Ef hún er ánægð en bara líður ekki vel eins og er (s.s. annað en sambandið) myndi ég bara bíða og tríta hana eins og venjulega (geri ráð fyrir því að það sé vel) og hún ætti að koma til sjálf síns fljótlega. Ef þú gerir eitthvað rangt og veist það, þá er gott að vita það af fyrrabragði og biðjast...