Já, ég fann draumaprinsinn minn. Hann er ekki fullkominn, en það er ég ekki heldur. En við gerum okkar besta í að fullkomna hvort annað - vona ég. Og ég get ekki nefnt eitthvað sem ég elska mest við hann - ég elska bæði það að hann getur pirrað mig, og ég elska það líka að hann getur fengið mig til að brosa og hlæja… Ég bara elska hann allann! <3