Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SuperNinja
SuperNinja Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 24 ára kvenmaður
2.514 stig
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"

Re: Er Guð Illur?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hver og hvar hefur það verið skrifað og sagt að dýr fari ekki til himnaríkis? Þú ferð ekki á þann stað sem þú trúir ekki á. Jafnvel þó svo að þér sé sagt að þú farir þangað…. hvernig kemstu á þann stað sem á sér ekki tilvist fyrir þér? Hefuru heyrt eitthvað gott eða vont um Guð sem er sannað? Nei, vegna þess að það er ekki hægt að sanna það - þessvegna er sagt að maður trúi bara á það. Ég held að helvíti sé bara ekkert mikið verri staður en himnaríki. Held að það sé bara aðeins erfiðara að...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hefur þú búið til líf? Kannski er einhver tilgangur með þessum Max þarna uppi - hafi hann trúað. Annars ef hann var trúleysingi sé ég ekki hvað Guð hefur að gera með líf hans? Eða ef hann var annars trúar en kristinnar…

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ef hann er trúleysingi þá trúr hann eflaust ekki á helvíti eða himnaríki svo að hann gæti ómögulega verið á þeim stöðum. Ég veit ekki hvað Guð er að hugsa, sem betur fer. En það hefur allt einhvern boðskap með sér. Allt gerist af ástæðu, og þú segir að sú ástæða sé Guð. Veri svo. Mér er alveg sama hvort hann láti mig drepa mig, láti mig lenda í slysi eða leyfi mér að rotna saman og deyja 150 ára. Sama hvað, þá deyjum við. Og nei, ég lít alls ekki sjálfsagt á sjálfsmorð, en ég skil fyllilega...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jájá… en mig langar bara ekkert þangað alveg strax. Á við það vandamál að mér líður vel þegar mér líður illa…. *har har har* *þetta var kaldhæðni, djók eða hvað annað sem þetta kallast nú *

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þó svo að ég beri virðingu fyrir því að aðrir trúi á annan Guð er ÉG ekkert að trúa á tilvistun þessa tiltekna Guðs. Ég trúi á minn Guð - en ég hef þó það mikla virðingu fyrir náunganum að ég reyni ekki að snúa honum í það að trúa á minn Guð eða segja honum að hans Guð sé ekki til.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Og hvað segir þér að ég elski ekki minn Guð af öllu mínu hjarta og allri minni sál? Þó svo að ég beri virðingu fyrir trú annarra þýðir ekki að ÉG trúi á hana. Það að elska og trúa er ekki það sama og að bera virðingu fyrir einhverju. Þótt ég trúi á minn Guð er ég ekki þröngsýn. Ég get ekki sannað tilvistun hans, né afsannað tilvistun einhvers annars Guðs og því verð ég bara láta mér nægja að hafa minn Guð og ef ég ber virðingu fyrir náunganum, eins og mér er kennt, þá verð ég að bera...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hann græddi eflaust ekkert á því, enda erum við oft sögð af Guðsgjöf. En margir þurfa á trú að halda. Sumir jafnvel ná sér úr dópi og veseni með því einu að trúa. Og ef þú lendir í áföllum þá er oft gott að trúa á að einhver/einhvað sé þarna til að styrkja þig. Eitthvað æðra. Guð þarf eflaust ekkert að vera til, en þetta er trú og það er ekkert sem segir að hann sé og hafi ekki verið til. Afhverju má hann samt ekki vera til? Afhverju má fólk ekki trúa á hann, eða einhvern annan Guð? Þó svo...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Auðvitað samgleðst ég ekki[b/] dauða fólks sem lendir í slysi, en ef þú hugsar hvernig það hefði mögulega getað endað ef það hefði ekki dáið? Heilaskaddað jafnvel, lömuð algjörlega… Ég veit að ég myndi allaveganna ekki vilja vera þannig. ég myndi ekki vilja vera haldin taugaveiklun, vanlíðan og kvíða…. mér myndi líða illa og myndi eflaust þakka fyrir svona slys, þar sem ég gæti ekki gert foreldrum mínum það að taka mitt eigið líf, eða öðrum - sérstaklega eftir að hafa lent í að missa minn...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta eru boðorðin sem okkur er kennt sem börn, boðorðin sem kirkjan og kirkjustarf kennir. Boðorðin sem ég hef þekkt alla mína ævi. Og ef þetta er það sem mér er kennt í kirkjustarfi þá ætla ég ekkert að efast það… Hinsvegar sakl ég lesa hin boðorðin og segja þér þá hvort ég finni nokkuð um það hvort ég megi ekki bera virðingu fyrir lífi náungans og því sem hann kýs að trúa á ;)

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nei ég veit. Og ef þú myndir nú lesa kommentin áður en þú svarar að þá sérðu að ég afsaka það að hafa lesið þessa grein í ofmikilli flýti. Og jú jafnvel, en þá væri lífið nú frekar tómlegt og leiðinlegt og við værum ekki manneskjur með sjálfstæðan vilja heldur meira í ætt við strengjabrúður.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Boðorðin segja ekki neitt um það að ég megi ekki bera virðingu fyrir öðru fólki (og þar með öðrum trúarbrögðum) heldur að ég skuli ekki hafa aðra guði en minn kristna Guð. 1. Ég er Drottinn Guð þinn, þú skalt ekki aðra guði hafa. 2. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma. 3. Minnstu þess að halda hvíldardaginn heilagan. 4. Heiðra skaltu föður þinn og móður. 5. Þú skalt ekki morð fremja. 6. Þú skalt ekki drýgja hór. 7. Þú skalt ekki stela. 8. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég ber virðingu fyrir trú annarra, og geri mér vel grein fyrir því að ég get ekki fullyrt að minn Guð sé til en ekki Guð einhvers annars. Ég trúi á minn Guð, en ég veit að aðrir trúa á einhvern annan. Þó ég sé kristni trúar og allt það þá er ég ekki þröngsýn.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvað helduru að eilíft líf þýði?

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
úff afsakaðu, las þetta allt kolvitlaust! :') Það er spurning. Ég var látin ganga í gegnum fullt af rugli af fólki sem elskar mig. Ekki vljaverk og þó hægt að stoppa það mikið fyrr. Ég veit ekki afhverju…. veit ekki afhverju menn berja konuna sína þrátt fyrir að elska þær, eða afhverju fólk lemur börnin sín…. Ég veit ekki afhverju kærasti minn fór frá mér, þrátt fyrir að hafa elskað mig… Kannski líður Guði illa =/ Og lætur það bitna á öðrum…. nei ég veit ekki. Kannski elskaði hann Max það...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Því lífsreynslan var jú kannski slæm en framhaldið betra. Segir sjálfur að honum hafi liðið illa, glímdi við taugaveiklun og stress. Afhverju ætti hann ekki að vilja deyja? Ég veit að mér myndi ekki líða vel þannig…. Almætti Guðs verður að vera samhliða því að hann er ekki maður sem skerðir almættið svolítið, ekki satt? Eins og með að smella fingri… til dæmis. Og jú, hræðilegur atburður. Auðvitað er hræðilegt þegar fólk deyr af völdum annarra, en það er af völdum annarra manna! Og það er...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eins og greinahöfundur talaði um að þá átti hann við vanlíðan, kvíða og taugaveiklun að stríða áður en hann lendir í þessu. Svo þar kemur spurningin hvort Guð hafi bara verið að losa hann undan byrgðum sem hann var að brotna undan? Ef Guð vissi hvernig honum leið, og ef hún leið svona illa, eru þá ekki miklar líkur á því að hann hafi verið að íhuga sjálfsmorð oft á tíðum? Og ef hann væri alveg heilbrigður, væri þá ekki líklegt að Guð hafi ekki látið hann deyja (miðað við grein þá) En annars...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Með það að þú farir til helja ef þú syndgar? Við stígum öll til helja séum við búin að syndga, en hinsvegar segir í trúarjátningunni; “…fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins og eilíft líf. Amen” Og það er synd að trúa ekki, svo ef þú biður um fyrirgefningu á syndum þínum niðrí heljum, að þá muntu fara til himna. En svo kannski líður einhverjum vel þarna niðri og vill því enga fyrirgefningu….hver veit? ^^

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Allir syndga á meðan þeir lifa. En Jesús fórnaði lífi sínu fyrir eilíft líf okkar manna. Og ef hann trúði ekki á Guð, þá væri Guð ekkert að skipta sér af lífinu hans, heldur sá Guð sem hann trúði á, eða bara einhver annar.

Re: anskotinn hafi Iceland Express

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jafnvel þó svo að þeir fái það sem þeir eru að biðja um? =/ Ó shit! Ég ÞARF að komast heim 10 júlí! Á pantaðan tíma hjá lækni daginn eftir!!!!

Re: anskotinn hafi Iceland Express

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nei, yfirleitt gengur það fyrr fyrir sig því ef þeir fara í verkfall verður EKKERT hægt að fljúga, hvorki inn né út úr landinu. Vonandi fá þeir bara það sem þeir vilja

Re: anskotinn hafi Iceland Express

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já finn bara að Icelandair sé að fara að reka 240 manns og svo að flugumferðastjórar ætli í verkfall.

Re: anskotinn hafi Iceland Express

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
afhverju finn ég ekkert um þetta verkfall? :S

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það er allaveganna víst að hann finnur ekki fyrir kvíða og vanlíðan þegar hann er dauður. Ég samgleðst mörgum sem deyja. Til æmis fólk sem er að þjást vegna sjúkdóma og bíður þess að fara. Til dæmis fyrrverandi sem var bara þarna, “lifandi” en samt svo dáinn…. Eins sárt og það er að missa einhvern að þá veit maður að fólkinu líður betur. Auðvitað samgleðst ég ekki dauða fólks sem lendir í slysi, en ef þú hugsar hvernig það hefði mögulega getað endað ef það hefði ekki dáið? Heilaskaddað...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hver var að segja að þú ættir að vera glaður?

Re: Er Guð Illur?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hún er ekkert meira barnaleg en hver önnur trú. Og nei, ég gæti ekki sannað eða afsannað að einhver annar Guð hafi skapað líf. En enginn getur það svo að mér er alveg sama. Hinsvegar þykir mér ljótt að alhæfa um Guði (já, alla Guði, því hver trú á rétt á sér) að þeir séu vondir og að fólk sé heimskt að trúa á Guð Kristinna en ekki einhvern annan Guð. Að fólk sé heimskt yfir höfuð að trúa. Þeir gætu jafnvel komið með það sama, að maður sé heimskur að trúa ekki…. Annars er þetta orðin þreytt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok