Ef hann er trúleysingi þá trúr hann eflaust ekki á helvíti eða himnaríki svo að hann gæti ómögulega verið á þeim stöðum. Ég veit ekki hvað Guð er að hugsa, sem betur fer. En það hefur allt einhvern boðskap með sér. Allt gerist af ástæðu, og þú segir að sú ástæða sé Guð. Veri svo. Mér er alveg sama hvort hann láti mig drepa mig, láti mig lenda í slysi eða leyfi mér að rotna saman og deyja 150 ára. Sama hvað, þá deyjum við. Og nei, ég lít alls ekki sjálfsagt á sjálfsmorð, en ég skil fyllilega...